24 ágúst, 2005

Lidur undir lok...

Tetta sumar tekur enda eins og onnur sumur og eg er a leidinni i 12 tima rutuferd til New York a morgun. Daginn eftir verdur svo stigid upp i flugvel og um hadegi a fostudag sit eg liklegast einmana i lest i DK a leidinni "heim". En a heildina litid hefur tessi USA dvol verid baedi ahugaverd og troskandi. Hapunktar:
  • Oli
  • ER i Bar Harbor (infection en ekki endajaxl ullu toluverdu upptoti)
  • Licence and registration (stoppud af loggunni!!)
  • Nidurstodur a sidustu stundu
  • Gisting i bil
  • Outlets
  • Washington
  • Boston
  • Montreal
  • Dieter
  • High quality fluff
  • Verlsunarferdir med Michael i farabroddi
  • Tjald i tvaer vikur
  • Dorm herbergi med 5 notendum, a timabili
  • Jafntefli i minigolfi - og holur i hoggi
  • Rutuferd med Gitte (verdur an efa highlight tar sem vid keyptum 5 sludurblod i dag!!)

Vona ad tid seud bara hress... eg er ad verda hress tar sem eg er baedi ad taka penicillin og heavy painkillers tessa dagana. Tangad til naest getidi kikt a myndir sem eru alltaf ad baetast vid!! Verd ad fara ad pakka nidur tar sem rutuhelvitid leggur a stad eftir 9 og halfan tima!!

Bestu kvedjur - Eyja

12 ágúst, 2005

Tiltölulega léleg frammistaða!!

Jábbs, við sökkum. Vil samt helst kenna Óla um að hann sökki þar sem hann átti að sjá um bloggið á meðan hann væri staddur hérna megin Atlandshafsins. Hann hefur ekki tíma þar sem hann sefur bara 24-7. Annars er bara allt í gangi. Búin að prófa licence and registration please, jébbs, vorum teknar af löggunni hérna um daginn með vinkonu okkar (sem var að keyra bæ ðe vei) og svo maaargt fleira. Nenni ekki að skrifa söguna núna því ég bý í tjaldi núna sem er í 30 mín göngufæri héðan og verð að fara að koma mér í háttinn. Erum á leiðinni í helgarferð til Kanada á morgun svo við verðum líklega ekki mikið í sambandi við umheiminn á meðan, en ég skellti inn einu myndaalbúmi og annað er í vinnslu! Sorrý Ína, þitt verður víst að bíða þar sem það tekur svo geggjað langan tíma að koma því inn og klukkan er svo margt. En í sárabót þá áttu rauða converse skó einhvers staðar hérna í draslinu!!!
Love frá USA - Eyja