10 ágúst, 2006

Góð vika...

í þessari viku eru bara 3 vinnudagar... Ég gæti alveg lifað með því að það væru bara 3 vinnudagar í hverri viku...

Er farin að tala dönsku aftur... það er magnað. Er svo ryðguð í þessu blessaða máli að ég er farin að stama held ég. Alla vegana, dönskulingarnir eru komnir til að vera... alla vegana til 20. ágúst!

Var fyrir norðan um Versló og er á leiðinni norður í kvöld aftur... vúhú! Væri alveg til í að Reykjavík væri aðeins nær Húsavík svona þegar maður keyrir þetta með 3 daga millibili 4 sinnum í röð!!!!

01 ágúst, 2006

ROSALEGT

Fór að sjá þessa á sunnudagskvöldið. Það var rosalegt...